Almanak 2023
Kr. 2.000
Í almanaki 2023 er grein um segulstirni en það er óvenjuleg tegund nifteindastjarna með mun sterkara segulsvið en hinar hefðbundnu nifteindastjörnur. Segulstirni eru gjarna uppsprettur hrina háorkugeislunar í geimnum. Í annarri grein er fjallað um hvaða reikistjarna sólkerfisins muni að jafnaði vera sú sem næst er jörðu. |
Almanak 2024
Kr. 2.000
Í almanaki 2024 er grein um stjörnuna Betelgás, eina björtustu störnuna á himni. Hún er reginrisi og með allra stærstu stjörnum. Hún hefur sýnt óvenjulega hegðun undanfarin ár sem gætu verið merki um að það styttist í endanlok hennar. Í annarri grein er fjallað um dvergreikistjörnuna Makemake, eitt af útstirnum sólkerfisins. |