Háskóli Íslands

Karfan þín

0 hlutir í körfu Kr. 0
Almanak 2021
Kr. 2.000

Í almanaki 2021 er grein um óvænta ljósmengun sem birtist á himni þegar gríðarlegum fjölda gervitungla var skotið á braut um jörðu, en fjöldi þeirra mun fara vaxandi á næstu árum og breyta ásýnd himinhvolfsins. Fjallað er um þá hnetti sólkerfisins sem flokkast sem dvergreikistjörnur og vikið að þeirri spurningu hvort líf sé á reikistjörnunni Mars.

Almanak 2022
Kr. 2.000

Í almanaki 2022 er grein um útþenslu alheimsins og einkennum hennar. Athuganir benda til að alheimurinn innihaldi mun meira af ósýnilegu efni en sýnilegu og enn meira af hulduorku. Fjallað er um óútskýrt misræmi í útþensluhraða eftir því hvaða mæliaðferð er notuð. Þá er í almanakinu grein um lengingu dagsins eftir vetrarsólhvörf.ein um útþenslu alheimsins og einkennum hennar.